Áhrifavalda Markaðssetning
Áhrifavalda Markaðssetning. Hvað er það og hvað felst í hugtakinu? Við förum yfir helstu atriði áhrifavalda markaðssetningar (e. Influencer Marketing) og hvað það þýðir fyrir fyrirtæki í markaðshugleiðingum. Hvað er áhrifavaldur? Áhrifavaldur (e. Influencer) er einstaklingur sem hefur safnað traustum hóp fylgjenda á netinu sem oftast er byggður upp á samfélagsmiðlum líkt og Instagram og […]
Markaðssetning á Leitarvélum
Hvað er markaðssetning á leitarvélum (SEM)? Markaðssetning á leitarvélum, eða Search Engine Marketing (e. SEM) er markaðsaðferð notuð til að auka sýnileika á leitavélum. Hvort sem um ræðir kynningu og auglýsingar fyrir vefsíðu fyrirtækis, sérstakt tilboð, þjónustu eða vöru. Markaðsetning á leitarvélum eru kostaðar niðurstöður þar sem greitt er fyrir smellina (e. Pay Per Click, […]
Hvað er Markaðssetning?
Hvað er Markaðssetning? Markaðssetning. Hvað er það og hvað felst í hugtakinu? Við förum yfir helstu atriði markaðssetningar og hvað það þýðir fyrir fyrirtæki í markaðshugleiðingum. Hvað er Markaðssetning? Markaðssetning er regnhlífarhugtak sem er notað til að lýsa allri þeirri starfsemi sem fyrirtæki inna af hendi við að koma hugmynd, vöru eða þjónustu á framfæri. Hugtakið snertir marga þætti í rekstri fyrirtækja […]