Umsagnir
Við státum okkur af ánægðum viðskiptavinum.
Umsagnir nokkura þeirra er að finna hér að neðan.
Hef notið frábærrar þjónustu hjá Reykjavík Marketing og er mjög ánægð með þeirra vinnu. Traust og áræðanlegt markaðsfyrirtæki, mæli hiklaust með þeim!
Reykjavík Marketing hafa unnið fyrir okkur sl mánuði og erum við mjög ánægð með þeirra þjónustu. Snögg viðbrögð, alltaf til staðar, hugmyndaríkir og skemmtilegir.
Frábær þjónusta hjá strákum á hraðri uppleið. Við hjá Humarhúsinu höfum notið þjónustu þeirra um nokkurt skeið og allt staðist eins og steinn. Mæli hiklaust með þeim.
Síðan við hófum samstarf við Reykjavík Marketing hefur verið brjálað að gera. Við erum virklega ánægðir með þeirra þjónustu og allt hefur staðist 100%
Við hjá Hringiðunni erum hæst ánægð með þá þjónustu sem Reykjavík Marketing hafa veitt okkur. Persónuleg vinnubrögð og frábær þjónusta.
Við hjá Golfsvítunni erum hæstánægðir með samstarf okkar við Reykjavík Marketing. Persónuleg þjónusta og vönduð vinnubrögð.
Er virkilega ánægð með þjónustu þeirra í Reykjavík Marketing og mæli hiklaust með þeim.
Flottir strákar, hafa unnið fyrir okkur herrafataverslunina Karlmenn og gert frábæra hluti.