Okkar þjónustur

Reykjavík Marketing

Auglýsingagerð

 

Við leggjum metnað í að búa til öflugt markaðsefni sem grípur athygli og skilar árangri.

 

 • Ljósmyndun
 • Myndbandsupptökur
 • Grafísk vinna
 • Hönnun og framsetning
 • Talsetningar
 • Textun

Umsjón herferða

Auglýsingar og markaðssetning eru fjárfesting, ekki kostnaður. Til þess að svo megi verða þarf að vanda til verka.
Með skilvirkri notkun reglulegra árangursmælinga sjáum við til þess að þínar auglýsingar skili hámarks árangri.

 • Áætlanagerð
 • Stjórnun birtinga
 • Árangursmælingar
 • Skýrslugerð og endurgjöf

Vefsíðugerð

Góð heimasíða selur. Þetta vitum við fyrir víst og leggjum mikla áherslu á gæði, gott skipulag, skilvirkni og hraða í okkar vefsíðum.

 

 • Nýsmíði
 • Endurbætur á núverandi
 • Leitarvélabestun (SEO)
 • Póstlistar
 • Google Analytics
 • Facebook pixel

vinnum saman

Taktu stökkið og komdu þínu fyrirtæki á framfæri!

Reykjavík Marketing

Kennitala

690517-1830

VSK númer

128427

Netfang

info@rvkmarketing.is

Sími

+354 655 5554