Contact information
We are available 24/ 7. Call Now. +354 655 5554 info@rvkmarketing.is

Hvað er Leitarvélabestun?

Leitarvélabestun stuðlar að því að bæta gæði og magn vefsíðuheimsókna sem koma frá leitarvélum.

Þegar notendur leita á Google fá þeir fram leitarniðurstöður sem Google telur viðeigandi fyrir leitarorð notanda. Leitarvélabestun snýr að því að fínstilla vefsíðuna þína svo hún birtist notendum í leitarniðurstöðum þegar við á.

Til hvers er Leitarvélabestun?

Leitarvélabestun, eða SEO, snýst um að fínstilla vefsíður svo leitarvélar eins og Google geti lesið þær og sýnt í leitarniðurstöðum.

Leitarvélabestun snýst líka um fólk. Stór partur af leitarvélabestun er að bjóða notendum hnitmiðað efni og upplýsingar sem og notendavæna vefsíðu upplifun.

SEO felur í sér mikla greiningu á gögnum til að koma vefsíðu sem best á framfæri til Google og fyrir framan notendur í leit.

Því leitarvélavænni sem vefsíða er því hærra birtist hún í leitarniðustöðum og því meira eykst vefsíðutraffík.

Loka markmið SEO er alltaf að auka og bæta vefsíðu heimsóknir til að hafa sem mest langtíma áhrif á frammistöðu fyrirtækis.

Kynningarverðskrá 2022

SEO í áskrift

* Upphæðir eru án vsk * 6 mánaða samningstími * Kynningarverð gildir aðeins fyrstu 6 mánuðina

Brons

Við bregðumst við helstu vandamálum til að viðhalda SEO heilsu síðunnar. Við leggjum áherslu á helstu grundvallaratriði SEO sem stuðla að betri frammistöðu síðunnar á netinu.
48.000 kr. / mán
 • Skilvirk áætlun fyrir þá sem skilja mikilvægi SEO en hafa minni fjárhagsáætlun.
 • Tengingar við Google
 • Mánaðarlegar skýrslur
 • Lagfæring á villumeldingum
 • Staðbundið SEO
 • Nothæfisbestun
 • On-site SEO

Silfur

Fyrirbyggjandi SEO viðhaldsáætlun. Við einbeitum okkur að efla SEO með margvíslegum hætti til að halda síðunni heilbrigðri og þróa sterka viðveru á netinu.
84.000 kr. / mán
 • Tilvalið fyrir þá sem vilja beita fjölbreyttum bestunarþáttum.
 • Tengingar við Google
 • Mánaðarlegar skýrslur
 • Lagfæring á villumeldingum
 • Staðbundið SEO
 • Nothæfisbestun
 • On-site SEO
 • Bestunargreining
 • Leitarorðagreining / 10 orð

Gull

Við leggjum áherslu á að þróa SEO eftir margs konar þáttum sem halda vefsíðunni heilbrigðri og hámarka möguleika á vexti og velgengni á netinu.
120.000 kr. / mán
 • Tilvalið fyrir þá sem vilja beita sterkri og margþættri SEO áætlun.
 • Tengingar við Google
 • Mánaðarlegar skýrslur
 • Lagfæring á villumeldingum
 • Staðbundið SEO
 • Nothæfisbestun
 • On-site SEO
 • Bestunargreining
 • Leitarorðagreining / 20 orð
 • Greining á samkeppnisaðilum / 5
 • Off-site SEO

Platinum

Ótakmarkaður pakki sem eykur og þróar stefnu fyrir öll svið SEO.
192.000 kr. / mán
 • Sérsniðinn SEO pakki fyrir þá sem vilja vera vel á undan samkeppninni.
 • Tengingar við Google
 • Mánaðarlegar skýrslur
 • Lagfæring á villumeldingum
 • Staðbundið SEO
 • Nothæfisbestun
 • On-site SEO
 • Bestunargreining
 • Leitarorðagreining / 100 orð
 • Greining á samkeppnisaðilum / 10
 • Off-site SEO
 • Markhópagreining
 • Alþjóðleg leitarvélabestun
 • Greinaskrif