
Berglind Ýr Björgvinsdóttir
Stafrænn markaðssérfræðingur
Berglind Ýr er að ljúka B.A. námi í miðlun og almannatengslum við Háskólann á Bifröst, þar sem hún lagði sérstaka áherslu á markaðsfræði og stafræna miðlun. Hún hefur brennandi áhuga á samfélagsmiðlum, stafrænum lausnum og því hvernig vörumerki geta tengst markhópum sínum á áhrifaríkan hátt.
Áður en Berglind hóf störf hjá Reykjavík Marketing starfaði hún m.a. sem umsjónarmaður vefverslana hjá S4S og sem sölu- og þjónustufulltrúi hjá Sýn hf. Berglind stefnir á frekara nám í markaðsfræði á meistarastigi og hefur ástríðu fyrir öllu sem tengist íþróttum og hreyfingu.